SKÁLDSAGA Á ensku

The Old Curiosity Shop

The Old Curiosity Shop eftir Charles Dickens kom fyrst út í vikublaði Dickens, Master Humphrey's Clock, á árunum 1840-1841, og svo á bók árið 1841. Vinsældirnar voru slíkar að óþreyjufullir lesendur í New York-borg þyrptust niður á höfn þegar blaðið sem innihélt síðasta hluta sögunnar barst þangað með skipi. Meira að segja sjálf Viktoría drottning var á meðal ánægðra lesenda sögunnar.

Hér segir frá ungri munaðarlausri stúlku, Nell Trent, sem býr hjá verslunareigandanum afa sínum.


HÖFUNDUR:
Charles Dickens
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 676

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :